Samgönguráđuneyti skipar starfshóp til ţess ađ skođa ađferđir lögreglu viđ rannsókn mála.

Ég var mjög undrandi ţegar ég las ţađ í blađi í dag ađ samgönguráđuneytiđ hefđi skipađ starfshóp til ţess ađ fara ofan í samrćmingu ađferđa viđ rannsókn mála í kjölfar ţvagleggsmálsins á Selfossi. Ekki ţar fyrir ađ ţađ er sjálfsagt ađ samrćming sé fyrir hendi í ţessu efni, en er ţađ ađ verkssviđi samgönguráđuneytisins ?

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband