Hugmyndir úr Hafnarfirđi.

Viđ í FFH, Félagi Frjálslyndra í Hafnarfirđi funduđum nokkuđ mikiđ fyrir síđustu sveitarstjórnarkosningar og skeggrćddum hin ýmsu mál bćjarfélagsins ţótt viđ höfum ekki bođiđ fram í ţeim hinum sömu kosningum. Sú er ţetta ritar rćddi međal annars ţá hugmynd einhvern tímann ađ bćjarfélagiđ fćri af stađ međ ákveđiđ sjálfbćrniverkefni í umhverfismálum varđandi ţađ atriđi ađ skođa hve margir íbúar bćjarins stunduđu vinnu innanbćjar og hve margir ekki ,međ ţađ ađ markmiđi ađ finna hvata ađ ţví ađ menn finni störf í Hafnarfirđi sem ţar búa. Jafnframt hve margir gćtu hugsanlega gengiđ eđa hjólađ í vinnuna í stađ notkunar á einkabílnum ellegar fengiđ niđurgreiđslu til almenningssamgangna í vinnu innanbćjar. Allt hefur ţetta mikiđ ađ segja varđandi álag á gatnakerfi og samgöngućđar á höfuđborgarsvćđi í heild sem og ferđatíma fólks í vinnu. EF ég man rétt fannst félögum mínum ég vera full framúrstefnuleg ellegar einföld í spekúlasjónum međ ţessa mína hugmynd en ég stend á ţví fastar en fótunum ađ ţetta munu menn ţurfa ađ horfa á í nánustu framtíđ ef menn vilja reyna ađ ráđa ţróun mála miđađ viđ ţá stöđu sem uppi er.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kjartan Pálmarsson

Flott hjá ţér !  Ekki veitir af !

Kjartan Pálmarsson, 12.9.2007 kl. 23:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband