Ţjónustustig sveitarfélaga ţarf ađ skilgreina og stađla, í leikskólaţjónustu og annarri ţjónustu.

Ég hef talađ fyrir ţví nokkuđ lengi ađ ţjónustustig sveitarfélaga verđi skilgreint og stađlađ varđandi ţađ atriđi hvađa sveitarfélag hvar á landinu er ađ standa sig í ađ uppfylla sitt lögbođna hlutverk varđandi ţjónustu leikskóla, grunnskóla, félagsţjónustu, samgöngumál er ađ ţeim snýr. Landsmenn geti ţannig haft upplýsingar um hve vel hvert sveitarfélag sé statt á hverjum tíma og hugsanlega valiđ sér búsetu ađ hluta til eftir ţví hinu sama. Viđ skattgreiđendur greiđum skatta og gjöld til ţess ađ ţjónusta ţessi sé fyrir hendi ţá eigum viđ ađ fá ađ vita ţađ hver er ađ standa sig og hver ekki, hvar og hvnćr.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband