Þjónustustig sveitarfélaga þarf að skilgreina og staðla, í leikskólaþjónustu og annarri þjónustu.

Ég hef talað fyrir því nokkuð lengi að þjónustustig sveitarfélaga verði skilgreint og staðlað varðandi það atriði hvaða sveitarfélag hvar á landinu er að standa sig í að uppfylla sitt lögboðna hlutverk varðandi þjónustu leikskóla, grunnskóla, félagsþjónustu, samgöngumál er að þeim snýr. Landsmenn geti þannig haft upplýsingar um hve vel hvert sveitarfélag sé statt á hverjum tíma og hugsanlega valið sér búsetu að hluta til eftir því hinu sama. Við skattgreiðendur greiðum skatta og gjöld til þess að þjónusta þessi sé fyrir hendi þá eigum við að fá að vita það hver er að standa sig og hver ekki, hvar og hvnær.

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband