Formenn ríkisstjórnarflokkanna ósammála um utanríkismálin.

Í kvöld kvađ viđ einn brestur í ríkisstjórnarsamstarfi Sjálfstćđis og Samfylkingar eftir nýjasta útspil utanríkisráđherra um ađ kalla friđargćsluliđa heim frá Írak. Forsćtisráđherra kveđst ekki hefđi viđhaft ţessa ađgerđ en lýsir ţví jafnframt yfir ađ ţetta sé á valdi utanríkisráđherra. Einmitt ţá vitum viđ ţađ en traustvekjandi telst ţađ ekki ađ menn tali tveimur tungum í hverju málinu á fćtur öđru en um gjaldmiđillinn virđist ekki heldur vera samstađa millum flokkanna.

kv.gmaria.


mbl.is Geir: Hefđi ekki kallađ starfsmanninn heim
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Er ríkisstjórnin á vetur setjandi? Svariđ verđu sífellt skýrara. N E I  !

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 6.9.2007 kl. 10:49

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ef viđ skođum ţessa fyrstu 105 daga, ţá sést ađ akkúrat ekkert hefur veriđ gert og eins og Geir Haarde sagđi í Kastljósinu í gćrkvöldi, hefur allur tíminn fariđ í "ţreifingar" (hvađ svo sem ţađ ţýđir, eru menn ekki ađ athuga hvađ ţeir komast upp međ?).  Ég sé ekki ađ ríkisstjórnin sé fćr um ađ gera eitt né neitt ţví ráđherrarnir tala bara út og suđur í öllum málum og ekki er samstađa um neitt.  RÍKISSTJÓRN SEM EKKI ER FĆR UM AĐ GERA NOKKURN SKAPAĐAN HLUT Á AĐ FARA FRÁ STRAX!

Jóhann Elíasson, 6.9.2007 kl. 12:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband