Sýndarmennska í utanríkismálum þjóðarinnar ?

Í annan stað kalla Íslendingar friðargæsluliða heim en á hinn bóginn er verið að hefja hér að virðist víðtæka kynningu á framboði Íslendinga til Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. Það lítur náttúrulega vel út innanlands að kalla heim friðargæslu en hvað þýðir framboð í Öryggisráðið ? Þýðir það ekki einmitt að þjóðir sem vilja þar axla ábyrgð sinni friðargæslu ?

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Mér skilst að "friðargæslan" hjá aumingja manninum hafi verið fólgin í því að  vera málpípa innrásarhersins.  Hvernig á hún að pípa eftir að ríkisstjórnin ákvað að harma stríðið?

Sigurður Þórðarson, 5.9.2007 kl. 07:50

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

"Mjúka utanríkisstefnan" er greinilega að svínvirka.

Jóhann Elíasson, 5.9.2007 kl. 17:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband