Biskupsstofa á svar viđ auglýsingum.

Ég er ekki alveg sammála ţví viđhorfi sem kom fram hjá biskupsritara sr. Halldóri Reynissyni varđandi ţađ atriđi ađ kirkjan geti ekkert gert nema viđra skođanir sínar á auglýsingum. Kirkjan getur nefnilega veitt viđurkenningu ţeim ađilum sem stuđla ađ siđgćđi kristinnar trúar á ýmsa vegu, einmitt í formi auglýsinga sem aftur ćtti ađ vera vísir ađ hvata til ađ gera vel í ţessum efnum.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband