Hver hefur efni á að missa Þóru Krístínu Ásgeirsdóttur úr starfi fréttamanns ?

Hef ekki fylgst nógu vel með fréttum undanfarið en var að lesa það hér á blogginu að búið væri að segja Þóru Kristínu upp á Stöð 2. Þessi kona er skarpur og skeleggur fréttamaður sem hefur átt gott með að greina aðalatriði frá aukaatriðum í frásögnum frétta og hefur að mínu viti vaxið að verðleikum á Stöð 2. nær stöðugt frá því hún kom fyrst fram á skjánum. Það atriði að hún hafi gagnrýnt nýjan fréttastjóra vegna pólítískra afskipta hlýtur að teljast skoðun hennar á því máli og ef henni er sagt upp fyrir skoðanir sínar þá eru " frjálsir fjölmiðlar " heldur betur farnir að sýna af sér allt annað en frelsi.

kv.gmaria.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Ragnarsson

Innilega sammála.Vonandi fáum við að sjá Þóru Kristínu í sjónvarpi"allra landsmanna"Kært kvödd

Ólafur Ragnarsson, 1.9.2007 kl. 22:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband