Stjórnvöld hafa látiđ reka á reiđanum í húsnćđismálum frá ţví Verkamannakerfiđ var aflagt.

Ţađ er fyrir löngu síđan ljóst ađ hluti fullvinnandi fólks hér á landi hefur ekki efni á ţví ađ festa kaup á eignarhúsnćđi hvađ ţá ađ leigja á almennum leigumarkađi, og nákvćmlega ekki nokkur skapađur hlutur hefur ţokast í mörg herrans ár varđandi einhvers konar umbreytingu á ţessu ástandi. Biđlistar hafa ţví hrannast upp hjá sveitarfélögum á höfuđborgarsvćđi eftir leigu á félagslegum íbúđum međan húsnćđi sem byggt var úti á landi til slíkra nota hefur aftur stađiđ autt og orđiđ baggi á sveitarfélögunum ţar sem byggt var umfram ţörf ellegar atvinna fluttist sjálfkrafa milli stađa á einni nóttu. Nú er komin nefnd ađ sjá má í fréttum međ ASÍ og BSRB og Samtökum Atvinnulífsins innanborđs sem ég verđ ađ segja fyrir mig ađ ég sé ekki alveg hvers vegna eiga endilega ađ sitja í slíkri nefnd, ţví umsamin laun millum félaganna og atvinnurekenda á vinnumarkađi ţ.e. launataxtarnir hafa ekki dugađ til framfćrslu hvađ ţá kaupa á húsnćđi. Ég ćtla ađ vona ţađ innilega ađ ekki standi til ađ fara ađ prjóna saman eitthvađ tilstand millum kjarasamningagerđar sem nú er fyrir dyrum, annars vegar og félagslegum úrrćđum stjórnvalda á hverjum tíma hins vegar.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband