Bæjarstjóri Vestmannaeyja býður þingmanni Frjálslynda flokksins aðgang að upplýsingum um Bakkafjöruhöfn.

Bæjarstjóri Vestmannabæjar datt í þann pytt að munnhöggvast út af ummælum kjörins þingmanns Sunnlendinga Grétars Mar Jónssonar, um hafnargerð við Bakkafjöru, bæjarstjórinn er Sjálfstæðismaður og þeim hefur oftast verið einkar uppsigað við Frjálslynda flokkinn nú sem áður. Bæjarstjórinn hefur nú boðið kjörnum þingmanni Frjálslynda flokksins aðgang að upplýsingum sem , Vestmannaeyjabær hefur um hafnargerð við Bakkafjöru í Landeyjum og því ber að fagna í ljósi þess að enn hefur Frjálslyndi flokkurinn ekki mann í bæjarstjórn Vestmannaeyja en það mun án efa breytast er fram liða tímar.

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Bæjarstjórinn er hrokagikkur en það sem verra er að hann er bara að endurspegla skoðanir Magga Kristins sem aftur endurspegla álit LÍÚ og menn mega ekki hafa aðra skoðun.

Jóhann Elíasson, 26.8.2007 kl. 23:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband