Veit Samfylkingin hvert hún stefnir í núverandi ríkisstjórnarsamstarfi við Sjálfstæðisflokk ?

Þá fáu mánuði sem Samfylking hefur velgt stóla í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum hafa stjórnvaldsaðgerðir hvers konar minnt að nokkru leyti á stefnuleysi flokksins í stjórnarandstöðu , kjörtimabilið á undan þar sem skoðanaleysi einkenndi um of alla þáttöku í pólítík. Birtingamyndir núna eru þær að ráðherrar flokksins tala út og suður vilja hitt og þetta, sitt á hvað þar sem eitt ráðuneyti rekst á annars horn. Samstarfsflokkurinn virðist samsama sig þessu sem á einföldu íslensku máli kallast tækifærismennska, ótrúlega vel . Afleiðingin er hins vegar sú að almenningur í landinu veit ekki hvað stjórnvöld vilja sem er slæmt mál.

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband