Ég um mig frá mér til mín, alla daga yfir skín... hvar er samfélagsvitundin ?

Einstaklingshyggjan er víst nokkur hluti af nútíma þjóðfélagi og það atriði að horfa á sjálfan sig sem hluta af heildarhagsmunum samfélagsins með vitund sem slíka meðferðis er ekki í tízku eða hvað ? Þar sem ég hef gaman af því að deila á samtímann velti ég þessu upp og spyr hvað margir eru að spekúlera í öðru en eiginhagsmunum eingöngu alla daga árið um kring ? Auðvitað er þar um undantekningar að ræða , það skal tekið fram sem betur fer.

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband