Umræðustjórnmál ættuð úr Hafnarfirði ?

Formaður fjárlaganefndar Gunnar Svavarsson er einnig formaður bæjarstjórnar í Hafnarfirði, fjármálaráðherra Árni Mathiesen er Hafnfirðingur, og forstjóri Ríkisendurskoðunar Sigurður Þórðarson einnig Hafnfirðingur. Grímseyjaferjan umtalaða er í viðgerð hvar ? Jú auðvitað í Hafnarfirði. Ef Spaugstofan væri starfandi væri þetta án efa talið " eitt stórt samsæri " eða hvað ?

kv.gmaria.


mbl.is Vegagerðin og fjármálaráðuneytið skiptust á skoðunum um Grímseyjarferju
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ef "umræðustjórnmálin" verða í ætt við það sem þau hafa verið hjá ISG verður ekkert um það að nokkuð verði gert varðandi þetta "Grímseyjarferjuklúður".

Jóhann Elíasson, 24.8.2007 kl. 07:40

2 Smámynd: Kjartan Pálmarsson

Vertu alltaf  velkomin hér,vinur Hafnarfjarðar.

Kjartan Pálmarsson, 24.8.2007 kl. 22:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband