Fíkniefnavandamálagalleríið, koma þarf á nánu samstarfi foreldra og lögreglu hvarvetna.

Ég lít svo á hér á landi sé hægt að gera heilmikið meira í því að fyrirbyggja vandamál, áður en þau kunna að flokkast sem slík og ég sé fyrir mér mun nánara samstarf foreldra og lögreglu gagnvart börnum sem leiðst hafa út í neyslu fíkniefna. Foreldri barns sem einu sinni hefur komið við sögu hjá lögreglu í einhverju hverfi ætti sjálfkrafa að verða hluti af samstarfshóp sem leggur drög að samvinnu um frekari þróun mála þar sem upplýsingar um félagsskapinn liggja yfirleitt hjá foreldrum fyrst og síðast. Ég tel nauðsynlegt að efla slíkt samstarf hver svo sem kann að hafa að því frumkvæði.

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband