Fíkniefnavandamálagalleríiđ, koma ţarf á nánu samstarfi foreldra og lögreglu hvarvetna.

Ég lít svo á hér á landi sé hćgt ađ gera heilmikiđ meira í ţví ađ fyrirbyggja vandamál, áđur en ţau kunna ađ flokkast sem slík og ég sé fyrir mér mun nánara samstarf foreldra og lögreglu gagnvart börnum sem leiđst hafa út í neyslu fíkniefna. Foreldri barns sem einu sinni hefur komiđ viđ sögu hjá lögreglu í einhverju hverfi ćtti sjálfkrafa ađ verđa hluti af samstarfshóp sem leggur drög ađ samvinnu um frekari ţróun mála ţar sem upplýsingar um félagsskapinn liggja yfirleitt hjá foreldrum fyrst og síđast. Ég tel nauđsynlegt ađ efla slíkt samstarf hver svo sem kann ađ hafa ađ ţví frumkvćđi.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband