Fiskidagurinn mikli, aðeins norðan heiða ?

Það mætti halda að aðeins væru fiskveiðar á Norðurlandi samkvæmt því atriði að fiskidagurinn mikli er einungis haldinn norðan heiða.  Ég skora hér með á þau fyrirtæki sem starfa í sjávarútvegi sunnan heiða að standa að slíku fyrir þá sem búa sunnan heiða.

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já já... um að gera að stela hugmyndinni af fiskidegi Dalvíkinga og apa það eftir þeim...ekki leyfa þeim að eiga neitt sérstakt og einstakt í friði... Um að gera að halda þessa hátíð út um víðan völl svo þetta verði örugglega ekki eins einstakt og það er í rauninni er.

 Eigum við svo ekki að mælast til þess að það verði haldinn Humarhátíð víðar en á Höfn,því það er víst landað Humri á fleiri stöðum en bara þar. Þá er nauðsynlegt að Sæludagar verði í hverju bæjaarfélagi,því menn eru sælir víða. Að sjálfsögðu verða Franskir dagar allt í kringum landið því Frakkar hafa jú stigið fæti ansi víða á þessu skeri ...og bleh bleh...

Bull færsla...og lítt úthugsuð

 Gravel Fúli

Gravel (IP-tala skráð) 13.8.2007 kl. 01:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband