Áratuga hagrćđing í íslenskum sjávarútvegi sem gumađ var af, gerđi fyrirtćki ekki í stakk búin til ţess ađ takast á viđ skerđingu afla milli ára, hvađ klikkađi ?

Í raun er ţađ hámark vanvirđingar gagnvart skattgreiđendum í landinu ađ telja ţeim hinum sömu trú um ţađ í mörg herrans ár ađ fyrirtćki í sjávarútvegi séu sterk og vel rekin og allt sé í himnalagi en síđan ţegar kemur ađ ţví ađ afli minnkar milli ára ađ nokkru magni ţá kemur ríkisstjórnin međ sértćkar ađgerđir á silfurfati hćgri vinstri , líkt og mönnum hafi ekki veriđ fćrđ í hendur markađslögmál hvađ varđar framsal og leigu aflaheimilda. Ţađ hefđi kanski veriđ ráđ ađ grípa í taumana fyrr ţannig ađ menn gćtu ekki selt sig út úr kerfinu međ milljónagróđa í höndum, áđur en skattgreiđendur allir skulu fara ađ borga sértćkar ađgerđir í formi skatta ellegar breyta kvótakerfinu ađ öđru leyti.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband