Aukið aðgengi að áfengi er ekki forgangsmál í samfélaginu.

Frelsi er ekkert frelsi nema þess finnist mörk og innan marka frelsisins fáum við notið þess. Þau hin sömu mörk frelsis er ekki hægt að útfæra í formi þess sem einhverjum kann að finnast þægilegt sjálfum sér til handa, burtséð frá því hver heildarmynd þess hins sama kann að þýða þegar upp er staðið til handa viðkomandi. Ef aukin neysla áfengis veldur svo og svo miklum þjóðhagslegum kostnaði að hækka þarf skatta,  á alla, hefur tilgangurinn þá ekki farið fyrir lítið ?

kv.gmaria.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband