Kastljós kvöldsins.

Var ađ horfa á Kastljós kvöldsins, og viđtal Helga Seljan viđ Geirjón yfirlögregluţjón vegna gagnrýni á lögreglu. Framsetning Helga á gagnrýni ţessari var í leiđinlegum nöldurtón ađ mínu viti en jákvćđni Geirjóns til andsvara var eins og honum er einum lagiđ. Hann útskýrđi ţá hliđ mála er snýr ađ lögreglu sem Helgi virtist ekki alveg hafa međferđis ţó fréttamenn eigi nú ađ reyna ađ gćta beggja sjónarmiđa. Fréttamenn gegna nefnilega all miklu hlutverki varđandi ţađ atriđi hvort virđing samfélagsins gagnvart ţeim er gćta ţess ađ halda uppi lögum í landinu er fyrir hendi.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ađ mínum dómi er Helgi Seljan bara leiđinda nöldrari og reynir eingöngu ađ draga fram ţađ "neikvćđa" í ţeim málum sem hann fjallar um. 

Jóhann Elíasson, 1.8.2007 kl. 07:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband