Núverandi ríkisstjórn er samţykk ţví ađ menn selji sig út úr kvótakerfinu, ţví miđur.

Međan stjórnvöld hafa ekki burđi til ţess ađ koma auga á ágalla einhvers skipulags sem fyrir hendi er ţá er ekki viđ ţáttakendur ađ sakast, gömul og ný saga hér á landi, ţví er nú ver og sem aldrei fyrr hefur vitleysan náđ nýjum hćđum eins og gerst hefur í kvótakerfi sjávarútvegs, ţar sem mistök í formi laga litu dagsins ljós áriđ 1992 er mönnum var heimilt ađ framselja heimildir til veiđa sín á milli. Mesti klaufaháttur aldarinnar síđustu af völdum sitjandi ţings ţá og reyndar allra sem síđan hafa međ ađgerđaleysi sínu samţykkt ţessa ţjóđhagslega óhagkvćmu dellu sem kölluđ hefur veriđ " hagrćđing " eins fáránlegt og ţađ nú er og toppar alllar öfugmćlavísur. Ţađ var nefnilega alveg sýnilegt ađ slíkar ráđstafanir myndu setja landiđ á annan endan sem ţađ hefur gert og samsafna heimildum til veiđa á fáar hendur og útrýma markađslögmálum hvers konar. Henda byggđum á hausinn fram og til baka landiđ ţvert og endilangt án ţess ađ menn ţćttust skilja nokkurn skapađan hlut í vanda byggđanna. Vandinn er Alţingis sjálfs.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband