Var það meining Alþingis að aðgangur að fiskimiðunum væri söluvara á markaði ?

Sofnandaháttur sitjandi ráðamanna við stjórnvölinn allan tíma frá þvi að framsal og leiga aflaheimilda varð til ,, til þess að fyrsti handhafi kvóta/aflaheimilda seldi sig út úr greininni er og hefur verið óásættanlegur. Sökum þess að gera verður þá kröfu til kjörinna leiðtoga á þingi í meirihluta, að þeir hinir sömu gæti almannahagsmuna þar að lútandi. Það ER Alþingi sem taka þarf í taumana og breyta lögum hér að lútandi , og afnema heimildir til framsals kvóta , það hefur verið ljóst í of mörg ár til handa sitjandi ráðamönnum og eins og áður sagði óásættanlegt að menn taki ekki á því hinu sama og lagi lögin um stjórn fiskveiða sem í raun stangast á innbyrðis eins fáránlegt og það nú er hvað varðar það atriði að úthlutun aflaheimilda myndi ekki eignarétt  í fyrstu grein, en heimila síðan framsal og leigu.........  með síðari breytingum. Framsalsákvæðið er Akkilesarhæll allra sitjandi ráðamanna frá því það kom til sögu og þarf að laga.

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband