HVAĐ er grunnţjónusta ?

Ég tel ađ viđ stöndum á tímamótum Íslendingar varđandi ţađ atriđi ađ ákveđa hvađ viđ teljum til grunnţjónustu og hvađ ekki. Ef viđ berum saman mennta og heilbrigđiskerfi ţá er ţar um ađ rćđa mismunandi áherslur fjárveitingavaldsins í ţví efni og hluti landsmanna á fjölmennustu svćđum býr viđ niđurgreitt ađgengi ađ sérfrćđiţjónustu lćkna, međan ađrir landsmenn fá ekki mismun greiddan viđ ađgengi í ţjónustuna en taka ţátt í ađ veita hana í formi skatta ţar ađ lútandi. Framhaldskólastigiđ innheimtir skólagjöld ţannig ađ niđurgreiđsluformiđ nćr ekki sama kapítula og í heilbrigđisáherslunum varđandi útdeilingu fjármuna til mennta jafnt sem heilbrigđis. Er ekki kominn tími til ađ fara ađ skođa hvađ viđ teljum grunnţjónustu og hvađ ekki ?

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband