Megi góđur Guđ styrkja og styđja fólkiđ hans Einars Odds.

Ég votta ađstandendum Einar Odds Kristjánssonar mína dýpstu samúđ, og sendi ţeim kćrleiksríkar hugsanir sem og frćndum og vinum frá Flateyri. Ţađ er ćtíđ erfitt ađ ganga kveđjugöngu ţegar fólk hverfur brott úr ţessum heimi fyrir aldur fram eins og gerđist međ Einar Odd. Hann var mađur sem ţorđi ađ stíga ölduna án ţess ađ hugsa út í ţađ , af hvađa átt vindurinn blési, fyrir ţađ átti hann virđingu mína og margra annarra samferđamanna á stjórnmálasviđinu. Ţađ átti jafnt viđ skođanir sem hinn mannlega ţátt ţví ţegar hamfarir dundu yfir Flateyri ţá reyndi hann ekki ađ leyna harmi sínum heldur grét međ sínu fólki ţćr miklu hörmungar sem hrjáđu og voru miklar fyrir eitt samfélag. Megi minning um góđan dreng lifa.

Guđrún María Óskarsdóttir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband