Heilbrigđisţjónusta á heimsmćlikvarđa ?

Ef ţannig vill til ađ fólk ţarf á lćkni ađ halda á virkum degi fyrir klukkan fimm og getur ekki komist til lćknis, ţá eru góđ ráđ dýr hér á höfuđborgarsvćđinu ţví heimilislćknar ćtlast til ţess ađ allir komi á heilsugćsluna og fara ekki í vitjanir mér best vitanlega. Lćknavaktin tekur síđan viđ klukkan fimm og ţá fyrst er hćgt ađ fá lćkni heim ekki fyrr. Lenti sjálf í ţessu á ţessu ári í apríl síđastliđnum og fannst afar óţćgilegt fyrirkomulag. Tími hjá lćkni sama dag var ekki fyrir hendi, og mér bent á ađ fara á aukavakt en ég reyndi ađ útskýra ađ ţađ gćti ég ekki sökum veikindanna. Ég endađi međ ađ bíđa til klukkan fimm eftir lćkni frá Lćknavakt sem skođađi mig og ávísađi lyfjum. Hefđi ég í ţessu ástandi veriđ búsett í minni gömlu sveit úti á landi veit ég ekki betur en ađ lćknir myndi hafa vitjađ mín heim. Hvers vegna í ósköpunum er mismunandi skipulag ađ finna innnan sama kerfis ?

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband