Íslenzk stjórnmál einkennast um of af andvaraleysi annars vegar og öfgum hins vegar.

Ţótt sú er ţetta ritar vilji ekki sjá álver á annarri hverri hundaţúfu hér á landi, ţá má nú milli sjá hvort ţeirri atvinnustarfssemi á ađ finna allt til foráttu og leggja í einelti sem atvinnusköpun undir formerkjum einstefnuverndunarsjónarmiđa. Nýting náttúruauđlinda lýtur ákvarđanatöku mannsins og ţađ hljóta ađ vera til vitrćnar ađferđir til ţess ađ náttúran njóti vafans hvarvetna viđ ákvarđanatöku um nýtingu. Forsenda ţess er ţekking og nýting ţess ţekkingarbrunns sem viđ nú ţegar eigum. Rannsóknir á lífríki sjávar eru hins vegar ekkert til ađ hrópa húrra fyrir hér á landi og ţar hefur gćtt andvaraleysis gagnvart nauđsyn ţess ađ vita hvert viđ erum ađ fara í fiskveiđum hér viđ land. Ástćđan kann ađ liggja í ţví ađ öllum hefur veriđ talin trú um ađ kvótakerfi sjávarútvegs vćri alveg frábćrt kerfi sem vćri ađ byggja upp ţorksstofninn ţar til núna ađ annađ kom í ljós. Ţá komu flestir stjórnmálaflokkar af fjöllum  og andvaraleysiđ algjört, nema Frjálslyndi flokkurinn sem hefur hamrađ á breytingum frá stofnun.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband