Skattleysismörk og launataxtar.

Fyrir þó nokkuð mörgum árum síðan ritaði ég klausu í Moggann um það atriði að um helmingur launataxta eins stéttarfélags væri þess eðlis að launin væru svo lág að ekki næðist skattaka af þeim hinum sömu. Skömmu síðar voru skattleysismörk fryst og aftengd verðlagsþróun í áraraðir svo mjög að til vandræða horfir enn varðandi þá hina sömu vitlausu framkvæmd mála. Skortur á einhverju heilbrigðu samræmi á milli eðliegra launa og upphæð skatta til samfélagsþáttöku þarf að vera fyrir hendi en gjáin sem myndast hefur vegna frystingar skattleysismarkanna hefur enn ekki verið brúuð.

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband