Skattleysismörk og launataxtar.

Fyrir ţó nokkuđ mörgum árum síđan ritađi ég klausu í Moggann um ţađ atriđi ađ um helmingur launataxta eins stéttarfélags vćri ţess eđlis ađ launin vćru svo lág ađ ekki nćđist skattaka af ţeim hinum sömu. Skömmu síđar voru skattleysismörk fryst og aftengd verđlagsţróun í árarađir svo mjög ađ til vandrćđa horfir enn varđandi ţá hina sömu vitlausu framkvćmd mála. Skortur á einhverju heilbrigđu samrćmi á milli eđliegra launa og upphćđ skatta til samfélagsţáttöku ţarf ađ vera fyrir hendi en gjáin sem myndast hefur vegna frystingar skattleysismarkanna hefur enn ekki veriđ brúuđ.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband