Baráttuna gegn fíkniefnaglćpamönnum ţarf enn ađ efla, spurning um fé skattborgara.

Ţađ er ömurlegt til ţess ađ vita ađ hér í ţessu ţjóđfélagi séu menn mitt á međal okkar sem lifa og nćrast á sjúklegri fíkn einstaklinga í notkun efna. Menn sem enn komast upp međ ţađ ađ hafa tekjur af slíkri glćpastarfssemi međan vandamálin lenda á herđum skattgreiđenda viđ ađ´fást viđ ađ koma ţeim einstaklingum sem slikum sjúkleika eru haldnir úr ţví ástandi. Baráttan heldur áfram viđ ađ berjast gegn slíku og fordćma ţá ađila sem slíka iđju ástunda og koma ţeim bak viđ lás og slá einum og einum og öllum á endanum.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er ÁTVR ekki ađ grćđa á sjúkum einstaklingum? Eigum viđ ađ útrýma ţví?

Kíktu til Bandaríkjanna... ţeir hófu stríđiđ gegn fíkniefnum fyrir nokkrum áratugum og hafa fariđ einstefnu, bara hert baráttuna reglulega. Ţegar ţeir hófu stríđiđ ţá var 1,3% ţjóđarinnar háđ dópi. Hafa ţeir náđ einhverjum árangri? Búnir ađ eyđa trilljón dollurum og búnir ađ eyđileggja ţúsundir mannslífa (til viđbóts viđ ţá sem eyđileggja ţađ međ neyslu). Í raun er flestum pólitíkusum sama hvort fíkniefnabanniđ sé ađ virka eđa ekki. Á međan ţađ er rétthugsun í samfélaginu ţá borgar sig ađ vera ţví fylgjandi fyrir atkvćđin.

Tóbak er meira ávanabindandi heldur en flest ólögleg fíkniefni. Ţrátt fyrir ađ vera löglegt ţá hefur vesturlöndum tekist ađ minnka neysluna um helming á nokkrum árum. Ţađ er kominn tími til ţess ađ samfélagiđ átti sig á ţví ađ banniđ er ekki ađ virka, eina sem ţađ gerir er ađ koma á fleiri hörmungum í lífi ţeirra sem verđa háđir fíkniefnum. 

Geir Jónsson (IP-tala skráđ) 21.7.2007 kl. 02:26

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Geir.

Hörmungar og afleiđingar fíkniefnaneyslu ungmenna eru flestar enn sem komiđ er undir yfirborđinu hér á landi og afleiđingar hinna " löglegu fíkniefna " hjóm eitt miđađ viđ ólöglegu efnin.

Viđ Íslendingar erum ekki í sömu ađstöđu og Bandaríkjamenn.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 21.7.2007 kl. 02:33

3 identicon

Óháđ ţví ţá er ţađ hrćsni ađ leyfa tvö sterk fíkniefni sem ríkiđ grćđir á og á sama tíma senda lögguna á ţá sem kjósa önnur efni.

Fíkniefnabanniđ er ein mesta lífsstílamismunun í mannkynssögunni. 

Geir Jónsson (IP-tala skráđ) 21.7.2007 kl. 02:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband