Viđ skulum setja spurningamerki viđ ađgang tryggingafélaga ađ upplýsingum.

Ţađ hefur veriđ rćtt um ţađ ađ tryggingafélög fái ađgang ađ upplýsingum úr ökuferilsskrám hjá lögreglu međ ţađ ađ markmiđi ađ hćkka tryggingar á ţá er valda tjóni. Eftir ađ hafa velt ţessu máli fyrir mér ţá get ég ekki séđ tilgang ţess ađ tryggingarfélög ćttu mögulega ađ ţurfa á slíku ađ halda varđandi ţađ nú ţegar ađ umbuna ţeim er aka tjónalaust ,ţví slík gögn eru nú ţegar til stađar hjá félögunum ţ.e. hverjir valda tjóni og hverjir ekki. Ţađ dugar félögunum og ćtti ađ hafa dugađ ţeim gegnum árin til ţess ađ lćkka iđgjöld á ţá sem sjaldan eđa aldrei valda tjóni ţ.e. ţađ sem félögin sjálf ţurfa ađ greiđa út fyrir slíku. Reyndar ćtti slíkt í raun ađ hafa fylgt lagabođi ţess arna frá upphafi. Viđ gćtum hugsađ okkur ađ Jón Jónsson hefđi einu sinni keyrt of hratt á langri ćvi en aldrei valdiđ tjóni, en vegna ţess ađ tryggingafélag fengi upplýsingar um ţetta atvik á ökuferli hans gćti ţađ hćkkađ tryggingiđgjaldiđ vegna ţess ađ félagiđ fengi allt í einu upplýsingar ţess efnis sér til handa. Tryggingafélagiđ hefđi fyrir löngu getađ lćkkađ iđgjöldin á Jón vegna ţess ađ hann hafđi aldrei valdiđ tjóni.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband