Umgengni um fiskimiđin ER stćrsta umhverfismál samtímans.

Ţađ er óviđunandi ađ viđ lýđi sé kerfi í fiskveiđum sem hvetur til lélegrar umgengni um fiskimiđin kring um landiđ og lífríki hafsins fái ekki ađ njóta ţess vafa sem náttúra mannsins á ţurru landi annars nýtur í lagaframkvćmd , um umhverfismat. Hér er ţví um ađ rćđa stórkostlega hagsmuni til lengri og skemmri tíma litiđ hvađ varđar afkomu ţjóđarinnar en helmingur útflutningstekna er enn af hálfu sjávarútvegs. Ţađ er fyrir löngu,, löngu síđan kominn tími til ađ menn gaumgćfi ađferđafrćđina í ţessu efni og umhverfisráđherra landsins komi ađ ákvarđanatöku um ađferđir viđ fiskveiđistjórnun međ tillti til verndunar lífríkis innan 200 mílna efnahagslögsögu Íslendinga.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Kerfiđ hvetur til sóunar ţađ vita allir og ţess vegna ćtti ekki ađ ţurfa umhverfismat til ađ leiđa ţađ í ljós.

Sigurjón Ţórđarson, 5.7.2007 kl. 13:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband