Umgengni um fiskimiðin ER stærsta umhverfismál samtímans.

Það er óviðunandi að við lýði sé kerfi í fiskveiðum sem hvetur til lélegrar umgengni um fiskimiðin kring um landið og lífríki hafsins fái ekki að njóta þess vafa sem náttúra mannsins á þurru landi annars nýtur í lagaframkvæmd , um umhverfismat. Hér er því um að ræða stórkostlega hagsmuni til lengri og skemmri tíma litið hvað varðar afkomu þjóðarinnar en helmingur útflutningstekna er enn af hálfu sjávarútvegs. Það er fyrir löngu,, löngu síðan kominn tími til að menn gaumgæfi aðferðafræðina í þessu efni og umhverfisráðherra landsins komi að ákvarðanatöku um aðferðir við fiskveiðistjórnun með tillti til verndunar lífríkis innan 200 mílna efnahagslögsögu Íslendinga.

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón Þórðarson

Kerfið hvetur til sóunar það vita allir og þess vegna ætti ekki að þurfa umhverfismat til að leiða það í ljós.

Sigurjón Þórðarson, 5.7.2007 kl. 13:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband