Skortur stjórnmálamanna á efnahagslegri víđsýni til handa einu ţjóđfélagi.

Ţröngsýnt hagsmunapot hér á landi hefur viđgengist of lengi ţar sem stjórnmálamenn telja sig ganga erinda fjársterkra fyrirtćkja í landinu fram og til baka eins og kettir í dansi kring um heitan graut. Ţetta veldur ţví ađ ómögulegt virđist vera ađ eygja nokkra einustu yfirsýn yfir marga málaflokka samtímis í samfélagi voru međ tilliti til heildarmats fyrir ţjóđfélagiđ. Koma kvenna inn á ţing hefur ţar litlu sem engu breytt um í málum sem heitiđ getur enn sem komiđ er. Sökum ţess ađ ekki er hćgt ađ skođa heildarhagsmunina gengur illa ađ forgangsrađa fjármagni í málaflokka ađ nauđsyn og enginn ađili sem leggur endurmat á úthlutun fjármuna eftir brýnustu ţörfinni til ţess hins arna. Enginn. Hver ráđherra sem setjast kann í stólinn virđist fyrr en varir verđa samdauna ţessu ástandi. Stundum hefđi mátt halda ađ sveitarfélögin vćru í samkeppni viđ ríkiđ ţótt hvoru tveggja teljist hluti af kerfi okkar sem viđ greiđum skattfé til á báđa bóga. Samstarfshćfnin og samhćfingin virđist ađ hluta til veg allrar veraldar ađ virđist eins fáránlegt og ţađ nú er. Efnahagsleg yfirsýn ráđamanna um hlutverk hins opinbera gagnvart borgurunum og ţađ atriđi ađ útdeilda fjármagni í samrćmi viđ lagaskyldur ţar ađ lútandi ár hvert  fer ţverrandi. Jafnframt skortir vitund um samspil fiskveiđa og heilbrigđisţjónustu , húsnćđis og byggđaţróunar, samgangna og bílaeignar, mannréttinda kynslóđa og  kynja, skattálaga og réttlćtisvitundar, sannleika og hagrćđingu hans.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband