Ţjóđarátak GEGN fíkniefnum.

Mummi í Götusmiđjunni var í viđtali í Reykjavík síđdegis í dag ţar sem ţađ međal annars kom fram ađ hann sem hefur veriđ ađ ađstođa börn á annan áratug hefur aldrei veriđ kallađur á fund stjórnvalda sem álitsgjafi. Stórfurđulegt barasta. Ţetta var annars fróđlegt viđtal viđ Mumma ţar sem hann međal annars lýsti heimsókn sinni til Bandaríkjanna og ađferđum sem ţeir nota sem úrrćđi viđ fíkniefnavandamálinu. Ţar eru menn dćmdir í međferđ allt niđur í 14 ára ef ég tók rétt eftir hjá honum og ef menn vilja ekki međferđ ţá er ţađ bara fangelsi sem menn hafa um ađ velja.0gu Hann lýsti einnig andvaraleysi gegn ţessum vágesti sem honum finnst hafa orđiđ til í ţjóđfélaginu og ég er honum innilega sammála í ţvi efni. Andvara og umrćđuleysi um ţessa glćpastarfssemi hentar starfsseminni vel og hún ţrífst betur í ţví skjóli. Sjálf hefi ég ákveđiđ ađ tala nćstum eins mikiđ um ţetta mál á nćstunni og kvótakerfiđ, og hef í hyggju ađ rćđa ţetta mál viđ mína ţingmenn í mínum flokki til mögulegra tillagna á ţinginu í haust og vona sannarlega ađ ađrir sem starfa í öđrum flokkum geri slíkt hiđ sama.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ađ dćma menn til međferđar finnst mér skelfileg hugmynd.

Ţeir myndu taka pláss, tíma međferđarađila og međ viđmóti sínu draga úr ţeim sem eru ţar af eigin frumkvćđi.

Annars á ţađ ekki ađ vera glćpur ađ setja ţađ í líkama sinn sem mađur vill. Hvort sem ţađ er matur, eitur eđa vímugjafi. 

Fyrir ţann aldurshóp sem er hvađ oftast talađ um ađ verđi ađ vernda gerir sú stađreynd ađ ţau eru ólögleg eiturlyfin ennţá ađlađandi.

Fyrir utan tvískinnunginn viđ ţađ ađ ríkiđ skuli selja bannvćnustu eiturlyfin tvö og hafa á ţví einkaleyfi. Og skiptir ţá ekki hvort miđađ er viđ fjölda sem sem deyr eđa örkumlast af völdum áfengis og tóbaks á hverju ári eđa hlutfall notenda sem láta lífiđ. Svo ótrúlegt sem ţađ virđist ţá er áfengi og tóbak líklegra til ađ drepa ţá sem ţađ nota heldur en heróín og kókaín samkvćmt tölum frá bandarískum yfirvöldum (sjá slóđ http://www.orange-papers.org/orange-ratpark.html ).

Ţór Fjalar Hallgrímsson (IP-tala skráđ) 28.6.2007 kl. 18:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband