Liggur sjávarútvegsráðherra undir feldi ?

Það líður áfram tímabil núverandi fiskveiðiárs og sjávarútvegsráðherra sitjandi þarf að vera búinn að ákveða hvað mikinn heildarafla stjórnvöld ákveða að leggja til að verði veiddur á Íslandsmiðum næsta fiskveiðiár. Munu stjórnvöld fara að tillögum Hafrannsóknarstofnunar eða ekki ? Ætla þau að skoða annmarka kvótakerfisins af einhverri alvöru í þessu sambandi ? Fróðlegt verður að vita hvað menn hyggjast fyrir í þessu efni en ljóst er að ef menn eru ekki þess umkomnir nú að skoða annmarka þessa kerfis í heild þá skiptir litlu máli hvaða ákvarðanir verða teknar um heildarafla, kerfið mun sjá til þess að gera þær hinar sömu óáreiðanlegar í framkvæmd sinni.

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband