Íslendingar standi utan Evrópusambandsins áfram.

Ég er alfariđ andvíg ađild ađ Evrópusambandinu og sú skođun mín byggist fyrst og fremst á ţví atriđi ađ ég tel ađ viđ afsölum okkur ţar međ yfirráđum yfir svo miklum hagsmunum svo sem fiskimiđunum kring um landiđ ađ slíkt sé óásćttanlegt međ öllu. Ţađ er skammt síđan viđ máttum ţurfa ađ berjast fyrir okkar fiskimiđum ţví skyldum viđ ekki gleyma og allt tal um afsal sjálfsákvarđanaréttar er í ţví samhengi fjarstćđukennt í mínum huga. Íslenzkir stjórnmálaflokkar á Alţingi allir utan Frjálslynda flokksins hafa fjarlćgst umrćđu um fiskveiđistjórnun viđ Ísland undanfarin ár, og vart látiđ sig máliđ varđa líkt og steingleymst hafi á hveru Íslendingar hafa lifađ gegnum ár og aldir og lifa enn. Ţessir flokkar annađ hvort í stjórn eđa stjórnarandstöđu hafa sameinast um ađ láta kerfi viđ lýđi ţróast án umhugsunar eđa vitundar um annmarka hvers konar allt of lengi, ţangađ til í óefni stefnir en ţá vilja allir gera eitthvađ eins og venjulega. Viđ flýjum ekki í ESB međ okkar vandrćđagang í ţví efni, viđ leysum hann sjálf.

kv. gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband