Þjóðhátíðardagur Íslendinga.

Jæja þá er að finna peysufötin og hátíðarbúninga sem tilheyra 17.júni. ágætu landsmenn, ekki seinna vænna. Þjóðhátiðin gengur nefnilega ekki út að það að blása í blöðrur og kaupa ís heldur að sýna í verki að hátið er haldin. Syngja " Öxar við ána " að morgni dags, og fara með " Ísland farsælda frón " að kveldi. Vekja upp almennilega þjóðarstemmingu þennan dag, án þess að þurfa að hlusta á hæ hó jibbí jei melódíuna sem er afar óþjóðleg að mínu  viti þennan dag. Við getum án efa gert margt fleira, og endilega komið með ábendingar þar um.

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Gleðilega hátíð.

Ester Sveinbjarnardóttir, 17.6.2007 kl. 00:11

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Sömuleiðis Ester, vonandi ertu búin að finna peysufötin he he..

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 17.6.2007 kl. 00:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband