Eru menn að verða vitlausir ?

Augnablik ! Hvað voru menn með í laun fyrir þessa hækkun og hvað í ósköpunum réttætir slíkar hækkanir ? Svör takk fyrir . Erum við skattgreiðendur ekki að borga þessum mönnum laun ? Hver samdi tillöguna að þessum hækkunum og hvaða forsendur liggja þar að baki ? Ætlar núverandi ríkisstjórn og þeir flokkar sem standa að henni virkilega að samþykkja það atriði að ein stétt manna hækki um 250 þúsund krónur á einu bretti ? Hvað með verkalýðshreyfinguna er hún lögst undir feld eða hvað ?

kv.gmaria.


mbl.is Launahækkun seðlabankastjóra var málamiðlun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Pétur Henry Petersen

Eg bara verd ad benda ther a ad fyrri haekkunin tok gildi syndist mer 1. Mai

Pétur Henry Petersen, 9.6.2007 kl. 08:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband