Ferðalag ráðherra til málamynda til Vestfjarða ?

Ef maður þekkir sitt heimalíf rétt þá er ferðalag ráðamanna sem sagt var frá í fréttum til Vestfjarða svona sjónarspil. Annar ráðherrann er nefnilega af svæðinu og ætti þar með eðli máls samkvæmt að vita all vel um ástand mála þar á bæ. Ég rétt sá viðtal við Össur þar sem hann fór mikinn um það atriði að bæta samgöngur og koma á nettengingum ef ég heyrði rétt, hókus pókus.... !  Að öllum líkindum verður gripið til patentlausnaaðferðanna, byggðakvóta í smáskammtalækningum sem duga skammt þar sem menn skortir þor og kjark til þess að breyta kerfinu sem þarf að breyta.

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband