Fréttamennska á Íslandi.
Laugardagur, 26. maí 2007
Fjölmiđlun er faggrein í námi ţar sem námiđ gengur ađ öllum líkindum út ađ ţađ atriđi ađ viđhafa fagleg vinnubrögđ hvarvetna. Ţau hin sömu vinnubrögđ hljóta ađ vera ađ varpa fram öllum hliđum mála varđandi hvert umfjöllunarefni og vega og meta sjónarmiđ viđmćlenda til frásagnar. Ţótt til séu frábćrir fjölmiđlamenn í stéttinni sem hafa ţađ ađ leiđarljósi ađ skýra mál til fullnustu ţá verđ ég ađ segja eins og er ađ margir eru skussarnir sem vađa sinn veg áfram í blindni einstefnu á einhliđa frásagnir mála án ţess ađ viđhafa gagnrýnt viđhorf gagnvart öndverđum sjónarmiđum frásagna hvers konar. Hiđ svokallađa markađfrelsi hefur ekki áorkađ framţróun í ţessum efnum , heldur ţvert á móti gert ţađ ađ verkum ađ frásagnir af lífi fólks í formi frétta fá lítiđ pláss lengur innan um auglýsingaskrum markađsmennskunnar hér á landi. Of lítiđ. Eignarhlutdeild einstakra ađila á fjölmiđlamarkađi hér á landi á fleiri en einum fjölmiđli, hefur auđsýnt sínar birtingamyndir ţess efnis ađ alls konar auglýsingamennska er notuđ og nýtt til ţess ađ auglýsa ţennan fjölmiđil í hinum fram og til baka, hring eftir hring, áriđ um kring, og ţessu landslagi hafa fjölmiđlamenn ađlagađ sig meira og minna á kostnađ nauđsynlegrar ţjóđfélagsrýni, ţví miđur. Gildir ţar engu hvort um er ađ rćđa ríkiđ eđa einkaađila á markađi er drottna og dýrka í krafti stćrđar. Ţetta er slćmt og ţarf ađ breytast.
kv.gmaria.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Já örugglega Hanna Birna.
kv.gmaria.
Guđrún María Óskarsdóttir., 29.5.2007 kl. 01:18
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.