Ráđherraábyrgđ á lögleiđingu framsals og leigu kvóta á Íslandi.
Laugardagur, 26. maí 2007
Mestu mistök allrar síđustu aldar á stjórnmálasviđinu eru ţau ađ mínu mati ađ leiđa í lög, óhefta braskumsýslu međ óveiddan fisk úr sjó millum útgerđarmanna sem handhafa aflaheimilda. Hvađa ríkisstjórn sat ţá og hverjir voru viđ stjórnvölinn ? Sjávarútvegsráđherra sá sem innleiddi ţessar lagabreytingar sem ráđherra heitir Ţorsteinn Pálsson og sá hinn sami var gerđur ađ sendiherra síđar en gegnir nú starfi ritsjóra á Fréttablađinu. Blađi sem ekki er hćgt ađ segja ađ hafi veriđ mjög gagnrýniđ á núverandi sjávarútvegskerfi sem heitiđ getur frá upphafi og ef mig misminnir ekki ţá var á sínum tíma í hlutabréfaćvintýrinu hinu mikla ţegar sjávarútvegsfyrirtćkin voru ţar á markađi til stađar stofnun Orca hóps sem međal annars innihélt núverandi eigendur ađ Fréttablađinu og stćrstu handhafa aflaheimilda ţá á Íslandsmiđum sameinađa í fjármagnstilstandi einhvers konar. Ţađ liggja víđa saman strengir ţegar peningarnir eru annars vegar fyrr og síđar en tilvist ţeirra skiptir máli sem og hver ákvarđanataka ráđamanna um ađferđir er í ţví sambandi međ tilliti til heildarhagsmuna umfram sérhagsmuni hvers konar. Framsaliđ svo ekki sé minnst á veđstetningu hins óveidda fiskjar í fjármálastofnunum í framhaldinu eru efnahagslegur Akkilesarhćll sem íslenska ţjóđin er enn ađ gjalda fyrir nú í dag og ţví sjálfsagt ađ velta fyrir sér ráđherraábyrgđ í ţví efni.
kv.gmaria.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Svo berja menn á brjóst sér,draga inn vömbina og skjóta fram bringunni,gjörsamlega ađ rifna af ţjóđarstolti,gargandi til hćgri og vinstri,ţađ er sko engin SPILLING hjá okkur.Mér verđur flökurt.
Annars hélt ég ađ samkvćmt lögum vćri óheimilt ađ veđsetja aflaheimildir.
Hallgrímur Guđmundsson, 26.5.2007 kl. 07:47
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.