Lćknar verđa ađ standa gegn ofaustri sýklalyfja.

Frétt ţess efnis ađ enn vćri of mikil notkun sýklalyfja í gangi hér á landi og lyfjaónćmi í kjölfariđ til stađar, er góđ ábending frá lćkninum sem kom ţessu á framfćri. Ţađ verđur hins vegar ekki lagt á foreldra barna ađ meta ţörf sýklalyfjanotkunar, ţađ verđa lćknar ađ gera og lćknar verđa ađ standa gegn ofaustri slíkra lyfja, ţeirra er hin faglega ábyrgđ í ţessu efni. Ađgengi fólks ađ sínum heimilislćknum er hins vegar ekkert til ađ hrópa húrra fyrir og ekki skrítiđ ađ fólk leiti á vaktir síđdegis sökum ţess ađ ţegar leita ţarf lćknis hittir ţađ ekki endilega á mögulega viđtalstíma. Heilmilislćknar fara heldur ekki í vitjanir ţótt viđkomandi sé fárveikur heima fyrir á dagvinnutíma ţá má fólk gjöra svo vel ađ bíđa ţar til Lćknavaktin opnar kl.17, ef ţađ kemst ekki á vaktir í heilsugćsluumdćmum hér á höfuđborgarsvćđinu.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband