Ríkisútvarpiđ og hlutleysi ţess í fréttaflutningi.

Ţađ er sannarlega ekki í fyrsta skiptiđ sem mér ofbýđur fréttaflutningur á RUV hvađ varđar skort á hlutleysi og í raun atlögu gegn ákveđnum ađilum í ţessu tilviki sitjandi forseta Íslands sem ákvađ ađ bjóđa sig fram aftur enn eitt kjörtímabil. 

Meira og minna hefur hver ađalfréttatími snúist um vangaveltur ţess efnis ađ ţetta sé " skrítín ákvörđun " og alls konar fréttir ađ virđist eins og til ţess ađ sá efasemdarfrćjum allra handa.

Setningar eins og " Ekki eru allir á eitt sáttir um ákvörđun forsetans ........ " er dćmigert fyrir ţađ hiđ sama.

 

Ég spyr til hvers ţarf ég ađ borga nefskatt til ţessarar stofnunar árlega ef ţađ er ekki hćgt ađ ganga út frá hlutleysi í fréttaflutningi ?

 

kv.Guđrún María.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ er ekki gerđ nein krafa um hlutleysi en ţađ er gerđ krafa um gagnrýna fréttamennsku. Fréttamat rćđur umfjöllun en ekki stefna eigenda.

En hlutleysi er heldur ekki ţađ sem ţú ert ađ biđja um. Ţú ert ađ biđja um afskiptaleysi. Ţú vilt ekki heyra ţađ ađ ekki séu allir sammála ţér. Ţú vilt ekki ađ RUV stundi fréttamennsku. Ţú vilt ađ RUV láti eins og Ólafur sé ekki í frambođi.

Viđ ţađ ađ gerast frambjóđandi ţá breyttist stađa Ólafs. Núna er hann fyrst og fremst frambjóđandi en ekki forseti. Allt sem hann gerir og segir, hefur gert og sagt, ummćli annarra og skođanir fólks á frambođi hans á erindi til almennings. 

Jós.T. (IP-tala skráđ) 29.4.2016 kl. 01:44

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Jón Steinsson (Jós T.), ţótt ţiđ vinstri menn séuđ á móti Ólafi Ragnari og ţiđ fariđ sko ekkert leynt međ ţađ, er til nokkuđ sem heitir sanngirni í umfjöllun og ţađ virđist ţiđ ekki vita hvađ er.

Jóhann Elíasson, 29.4.2016 kl. 10:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband