Ţrír forsćtisráđherrar í tíđ síđustu ríkisstjórnar.

Sá sérkennilegi stjórnarsáttmáli var útbúinn eftir síđustu kosningar ađ Framsóknarflokkurinn fengi ađ setjast í forsćtisráđuneytiđ smá tima. Ţađ gekk eftir en brotthvarf fyrrverandi formanns flokksins úr stjórnmálum varđ til ţess ađ samstarfsflokkurinn settist aftur í stólinn og ţar međ voru forsćtisráđherrar orđnir ţrír eitt kjörtímabil. Ţví til viđbótar fylgdu ráđherrahrókeringar sitt á hvađ annars stađar. Minnir mig á gamlan leik sem ég man ekki hvađ heitir ţar sem menn eiga ađ hlaupa af einum stól í annann og sá tapar sem ekki nćr sćti.

kv.gmaria.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Ó boy.. Gunna, ţú segir satt, man eftir ţessum leik.

Ester Sveinbjarnardóttir, 24.4.2007 kl. 20:42

2 Smámynd: Atli Hermannsson.

Ég man alltaf hvernig mér var innanbrjósts ţegar ég heyrđi ađ Halldór Ásgríms ćtti ađ taka viđ af Davíđ á einhverjum tímapunkti.... Mér fannst eins og veriđ vćri ađ uppfylla síđustu ósk deyjandi manns... sem síđan kom á daginn.

Atli Hermannsson., 24.4.2007 kl. 23:15

3 Smámynd: Jón Magnússon

Ég saknađi ţín viđ opnun kosingamiđstöđvar Frjálslyndra í SV kjördćmi mér var sagt ađ ţú vćrir veik. Ég óska ţér góđs bata sem allra fyrst.

Jón Magnússon, 26.4.2007 kl. 19:39

4 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Takk fyrir ţađ Jón, hitinn á niđurleiđ í bili.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 26.4.2007 kl. 23:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband