Skattbyrđi tekjulćgstu hópanna er skandall núverandi ríkisstjórnar.

Hvađa heil brú er í ţví ađ hátt í 40% skattgreiđslur af 69.000. krónum í tekjur, mínus persónusafsláttur sé á ferđ gagnvart fólki í landinu hátt í tvö kjörtímabil ? Frysting skattleysismarka er skandall sem engar eđlilegar röksemdir er hćgt ađ finna fyrir. Engar. Ţví til viđbótar hefur skattlagning einnig náđ til styrkjakerfis félagsţjónustu í landinu ţar sem styrkir eru skattlagđir sem tekjur međ sömu ofurskattprósentu sem er stórfurđulegt vćgast sagt. Hvers konar útreikningar kaupmáttar launa sem ekki taka miđ af frystingu skattleysismarkanna,  geta ţví ekki veriđ réttir ţví skattleysismörk voru fryst um langan tíma ţ.e. héldust ekki í hendur viđ verđlagsţróun í landinu sem ţýddi ađ fólk hefur veriđ  ofurskattlagt á lćgstu laununum.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Georg Eiđur Arnarson

Veit ekki međ Fćreyjar, en ríkisstjórnin verđur ađ fara frá.

Georg Eiđur Arnarson, 22.4.2007 kl. 23:41

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Já ég er nú aldeilis hrćdd um ţađ ađ ţessir herramenn ţurfi frí og ţótt fyrr hefđi veriđ.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 23.4.2007 kl. 01:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband