Undirliggjandi mein í íslensku efnahagslífi er núverandi kvótakerfi sjávarútvegs.
Fimmtudagur, 19. apríl 2007
Ţví fyrr, sem menn átta sig á ţví ađ kvótakerfi sjávarútvegs og braskiđ sem var innleitt, framsaliđ ţ.e. hinn óútfyllti víxill , veđsetningar ţess sem enginn vissi hvađ fiskigengd veđur og vindar kynnu ađ fylla upp međ, og er og verđur MISTÖK stjórnmálamanna viđ lagasetningu á Alţingi, ţví betra. Lífeyrissjóđirnir ruku til međ fjárfestingum í sjávarútvegsfyrirtćkjum á hlutabréfamarkađi en hurfu og brott ađ vörmu spori ţegar ljóst var ađ fyrirtćki í sjávarútvegi voru ekki komin til ađ vera á hlutabréfamarkanum enda óvissuţćttirnir of margir í ţví sambandi. Markađsvćđing sjávarútvegs hér á landi hefur mistekist ţví engir eru fiskmarkađir innan lands og veiđar og vinnsla á einni hendi, ekki til atvinnusköpunar innan lands heldur til hrávinnsluútflutnings í gámum af hálfu fyrirtćkja er teljast handhafar kvótans og skara eld ađ eigin köku alveg burtséđ frá öllu öđru. Sjávarútvegsráđherrann var síđast í gćr ađ nefna samgöngur í sambandi viđ mikilvćgi sjávarútvegs ţar sem ferđalagiđ međ gámana um akvegi landsins ţar sem fiskur fer óunninn úr landi´, átti ađ teljast gott. Ţvlík og önnur eins óráđsía fyrirfinnst varla um byggđ ból, og mál er ađ linni međ umbreytingum til hagsbóta fyrir komandi kynslóđir.
kv.gmaria.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Já einmitt og ţarna hljóma eina sterka röddin Frjálslynda flokksins. Ţar tala engir ađrir nema í hálfkáki. Ţađ er ţví ljóst ađ viđ verđum ađ ´fá brautargengi til ađ koma ţessu máli áfram.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 19.4.2007 kl. 12:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.