Evrópusambandiđ hendir fiski í sjóinn.

Ţađ kom fram í fréttum Ruv í kvöld ađ ESB er í vandrćđum međ brottkast afla og einnig kom ţađ fram ađgerđir gagnvart slíku yrđu hugsanlega sóttar til Íslands. Ég fékk nú bakfall af hlátri og velti ţví fyrir mér hvort viđ Frjálslyndir yrđum ađ senda Magnús Ţór út til ţess ađ hjálpa ţeim ađ taka myndir af brottkastinu svo hćgt vćri ađ leyfa svo sem  5% međafla ađ landi en ţađ gerđist hér á landi í ţví kerfi sem viđ höfum og sannarlega er brottkastkerfi ţví miđur.  Reyndar fór ţingmađur okkar Frjálslyndra Sigurjón Ţórđarson í bođsferđ til Brussel ásamt  Jóni Kristjánssyni og Jörgen Nichlaesen fyrrv. sjávarutvegsráđherra Fćreyja,  til ţess ađ kynna ţar breyttar hugmyndir ađ fiskveiđistjórnun. Svo mikiđ er víst ađ verđmćtasóun sem slíka ţarf ađ stöđva međ öllum ráđum ţví hafiđ er matarforđabúr ţjóđa heims til framtíđar.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband