Nýjustu færslur
- 15.2.2021 Mánaðarbið eftir tíma hjá heimilislækni á Selfossi.
- 26.4.2017 Hugleiðing um viðbótarvítamín.
- 20.12.2016 Jólapólítik.
- 23.10.2016 Kosningar framundan.
- 30.5.2016 Ég kýs Davíð Oddson til forseta.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Febrúar 2021
- Apríl 2017
- Desember 2016
- Október 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Desember 2015
- Júlí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
Sept. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
heimssyn
-
nafar
-
einarbb
-
asthildurcesil
-
bjarnihardar
-
asgerdurjona
-
valli57
-
georg
-
estersv
-
stebbifr
-
zumann
-
magnusthor
-
jonvalurjensson
-
tildators
-
agny
-
utvarpsaga
-
launafolk
-
kristbjorg
-
axelthor
-
bookiceland
-
gammon
-
gagnrynandi
-
bergthora
-
bleikaeldingin
-
ea
-
hannesgi
-
kristinn-karl
-
ekg
-
hjolagarpur
-
baldvinj
-
gesturgudjonsson
-
kokkurinn
-
malacai
-
gattin
-
hlini
-
gjonsson
-
gudjul
-
bofs
-
gudnibloggar
-
gudrunarbirnu
-
gudruntora
-
jonmagnusson
-
heidabjorg
-
zeriaph
-
gretar-petur
-
hallarut
-
skulablogg
-
hallgrimurg
-
hbj
-
fuf
-
xfakureyri
-
morgunblogg
-
helgatho
-
helgigunnars
-
kolgrimur
-
hrannarb
-
ikjarval
-
jevbmaack
-
jakobk
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
jonlindal
-
jonsnae
-
nonniblogg
-
kristjan9
-
kjartan
-
kjarrip
-
kolbrunerin
-
lydvarpid
-
martasmarta
-
morgunbladid
-
mal214
-
raggig
-
runirokk
-
seinars
-
salvor
-
fullvalda
-
duddi9
-
sigurjonn
-
sigurjonth
-
siggiholmar
-
sisi
-
siggisig
-
siggith
-
lehamzdr
-
bokakaffid
-
spurs
-
saethorhelgi
-
valdimarjohannesson
-
valdileo
-
vefritid
-
vestfirdir
-
villidenni
-
vilhjalmurarnason
-
villialli
-
brahim
-
olafia
-
konur
-
rs1600
-
veffari
-
sparki
-
lydveldi
-
solir
-
olafurfa
-
omarbjarki
-
svarthamar
-
thoragud
-
thorasig
-
icekeiko
-
totibald
-
valdivest
-
olafurjonsson
-
fullveldi
-
samstada-thjodar
-
minnhugur
-
lifsrettur
-
tryggvigunnarhansen
Frjálslyndi flokkurinn þorir að ræða málefni innflytjenda.
Mánudagur, 26. mars 2007
Innflytjendum hefur fjölgað sem aldrei fyrr í íslensku samfélagi, en ekki er hægt að segja að stjórnvöld hér á landi hafi verið viðbúin þeirri fjölgun sem opnun landamæra hefur haft í för með sér. Gömlu flokkarnir keppast við þann málflutning að við skulum bara bjóða alla velkomna en er það raunin að svo sé ? Allsendis ekki sökum þess að þau hin sömu stjórnvöld stofnuðu innflytjendaráð til málamynda þar sem ekki var gert ráð fyrir krónu á fjárlögum til starfa þar á bæ. Það breyttist allt í einu þegar Frjálslyndi flokkurinn hóf að ræða málefni innflytjenda í haust sem leið, en þá fann ríkisstjórnin allt í einu peninga til þess að setja í íslenskukennslu. Afskaplega faglegt eða hitt þó heldur til handa innflytjendum og virðingin gagnvart þeim hinum sömu er hver ? Það er ekki nóg að bjóða alla velkomna ef meiningin er sú að þú þurfir ekki að kosta neinu til varðandi það atriði að fræða og upplýsa viðkomandi um þau atriði sem eitt þjóðfélag viðhefur til handa þegnum í formi réttinda og skyldna. Forsenda þess að nýbúar geti aðlagast samfélaginu er skilningur og möguleiki til tjáningar og samskipta við fólk sem fyrir er í landinu og ef stjórnvöld standa sig ekki í stykkinu við það að kosta til fjármunum til þess, þá verður eðlilega til einangrun fólks er hér hefur sest að til atvinnuþáttöku. Flóknara er það ekki.
kv.gmaria.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Ríkisútvarpið lokar á ummæli frá almenningi
- Ljúfsárt að kveðja gamla staðinn
- Sérfræðingar mótmæltu á kynningarfundi ráðherranna
- Klifraði upp á þak eftir kvörtun um samkvæmishávaða
- Tilhlökkun fyrir mig og þig að eldast
- Liggur undir feldi: Staðan er ekki sjálfbær
- Allt í skoðun eftir fjögurra ára bið
- Breytt lög eiga að styrkja réttarstöðu brotaþola
- Algjör einhugur í ríkisstjórn
- Handtóku mann sem reyndist eftirlýstur
- Lyklaskipti á Listasafni Reykjavíkur
- Stærstu breytingarnar í marga áratugi
- Litlar skriður fallið víða
- Stíga ekki skrefið: Ég er dálítið undrandi
- Nýtt 64 rýma hjúkrunarheimili í Kópavogi
Athugasemdir
Sæl Guðrún! Þó ég sé ekki fylgismaður frjálslyndaflokksins þá fylgist maður með skrifum ykkar hér í bloggheimum og eins skrifum um ykkar flokk. Mér leist ágætlega á hugsanlegt samstarf vinstri flokkanna við ykkur þar til að umræðan um innflyjendur byrjaði. Kannski af því að Jón Magnússon sem virðist vera orðinn einn af aðalmönnum flokksins fór að tjá sig einmitt um þessi mál. Á blogginu hans Hrannars Bjarnars Arnarssonar hefur hann tekið saman nokkur ummæli Jóns um þessi mál:
Skoðum nokkur ummæli Jóns sem flest má finna á heimasíðu hans eða Frjálslyndaflokksins :
"Nú þegar verður að bregðast við og efla lögregluna til mikilla muna svo að hún geti tryggt öryggi borgaranna og komið erlendu glæpafólki úr landi. "
"Við verðum að fá að ráða því sem þjóð hverjum við bjóðum í heimsókn og hverjum við bjóðum að gista hjá okkur. "
" Með sama hætti þá er það óviðunandi að launakjör þeirra lægstlaunuðu skuli versna hlutfallslega vegna aðstreymis erlends vinnuafls."
“Ég vil ekki fá hingað fólk úr bræðralagi Múhameðs sem hefur sín eigin lög og virðir ekki lágmarksmannréttindi og misbýður konum.”
"Enginn má engin skilja orð mín svo að ég sé á móti Pólverjum eða öðru kristnu fólki úr okkar heimshluta."
Magnús Helgi Björgvinsson, 26.3.2007 kl. 02:16
Magnús Helgi, ég vil benda þér á þetta ; http://asthildurcesil.blog.is/blog/asthildurcesil/entry/151339/ Segðu mér svo að það sé ekki vanþörf á að ræða málefni fólks af erlendu bergi brotið. Og heimsóknir til landsins. Málið er að í dag er Ísland lokað land fyrir allar þjóðir nema Evrópu. Finnst þér það vera allt í lagi ? Það er alltaf til fólk sem sér málin frá öðrum sjónarhóli. En til að eitthvað gerist, þarf að ræða málin og opna umræðu. Síðan er hægt að finna lausnir. Eins og málin eru í dag, þá eru þau okkur til háborinnar skammar.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.3.2007 kl. 08:56
Ásthildur ég er á því að það megi ræða þetta mál en maður byrjar ekki á því að koma með svona fordómamiklar fullyrðingar eins og Jón. Það leiðir aldrei til neins góðs. Megnið af þessum hópi útlendinga hefur jú komið hingað þar sem að við þurfum á vinnuafli að halda. Ég biði ekki í ástandið hér ef að Íslendingar hefðu ætlað að standa í öllum þessum framkvæmdum einir. Þá sætum við hér uppi með yfirsprengt hagkerfi þar sem að ákveðnar stéttir væru með laun sem slöguðu upp í laun Kaupþingsforstjóra með tilheyrandi verðbólgu. Því að miðað við að hér er ekkert atvinnuleysi og samt um 20 þúsnd manns að vinna hér erlendis frá megum við þakka fyrir það. Og hér koma jú fólk til að vinna frá löndum eins og Kína og fleiri stöðum þannig að það er ekki alveg lokað hér. Annars skildi ég eftir færslu á þinu bloggi lika
Kveðjur
Maggi
Magnús Helgi Björgvinsson, 26.3.2007 kl. 09:50
Þeir sem óska eftir að setjast hér að eiga að sýna sakavottorð, -við erum með alveg nógu marga glæpamenn.
Þeir sem óska eftir að setjast hér að eiga að sýns heilbrigðisvottorð, -það er grundvallarkrafa.
Við þurfum að hafa "kontról" á fjölda innflytjenda til að lenda ekki í því þegar atvinnuleysi eykst að innflytjendur undirbjóði launamarkaðinn. Þá fyrst verða menn "rasistar" þegar innflytjandi hefur yfirtekið vinnuna þeirra og þeir ganga um atvinnulausir.
Kjartan Eggertsson, 26.3.2007 kl. 21:09
Guð minn góður Kjartan, eiga útlendingar að sýna sakar- og heilbrigðisvottorð?! Ef þú eða þínir nánustu færu erlendis, til dæmis í nám, þætti þér þá eðlilegt að þú og fjölskylda þín yrði krafin um sakar- og heilbrigðisvottorð?!
Og þú ætlar náttúrulega að flokka þetta undir hugrakka umræðu um útlendinga og neita því að þetta sé sárgrætilega nakinn rasismi og óhugnanlegir fordómar, eða hvað?
Kolgrima, 26.3.2007 kl. 22:31
Sæll aftur Magnús Helgi.
Ég legg nú til að þú kíkir á kosningaskrifstofuna til okkar í Skeifunni 7 sem verið var að opna í dag, og athugir hvort þú getur ekki spjallað við Jón.
Sjálf get ég fullvissað þig um það atriði að Jón Magnússon er ekki haldinn fordómum gegn útlendingum. Hann hefur mikla þekkingu á þessum málum eins og mörgum öðrum í okkar samfélagi.
Mér er annars ljúft og skylt að svara gagnrýni þinni hvers konar á mín skrif hér efnislega en hvet þig enn og aftur endilega að ræða við Jón Magnússon og veit að þú munt fljótlega komast að viðhorfi Jóns með því móti.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 27.3.2007 kl. 00:21
Kolgríma.
Að sjálfsögðu eiga innflytjendur sem hingað koma að geta sýnt fram á heilbrigðis og sakarvottorð sökum þess einfalda atriðis að ýmsir tegundir sjúkdóma geysa hér og þar í veröldinni sem við Íslendingar höfum eitt stórum upphæðum í að verjast gegn með bólusetningu gegnum áratugi. Má í því sambandi nefna berka í Austur Evrópu svo eitt dæmi sé tekið.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 27.3.2007 kl. 00:25
Ég spyr þig hins sama og Kjartan; ef þú og/eða þínir nánustu færu erlendis, til dæmis í nám, þætti þér þá eðlilegt að þú og fjölskylda þín yrði krafin um sakar- og heilbrigðisvottorð?
Og svo af því að ég er svo illa að mér, hafa margir Austur Evrópubúar verið greindir með berkla hér á landi?
Hvað á svo að gera við heilbrigðisvottorðin? Það er mikilvægasta spurningin. Hver er tilgangur þeirra?
Kolgrima, 27.3.2007 kl. 01:20
Kolgríma.
Auðvitað ætti að krefja mig og Kjartan um heilbrigðisvottorð kynna og sakarvottorð , hvers vegna ekki ?
Ég hvet þig til þess að kynna þér síðu Alþjóða heilbrigðismálastofnunar um smitsjúkdóma í veröldinni og samstarf þjóða til þess að koma í veg fyrir útbreiðslu þar að lútandi.
Af hverju telur þú að við þurfum að bólusetja okkur ef við ferðumst til Afríku til dæmis ?
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 27.3.2007 kl. 02:03
Ég veit ekki um Afríku en þegar ég ferðaðist um Asíu og sigldi meðal annars á Mekong í gegnum frumskóginn, var ég aðeins bólusett fyrir sjúkdómum sem eru bornir af flugum og öðrum dýrum. Ég fékk heillangan fyrirlestur um aðskiljanlegar heilsufarslegar hættur en engin þeirra hafði neitt með fólk að gera - allar snertu þær moskítósmit, hunda og þau dýr sem bera hundaæði og illa eldaðan mat.
Sama átti við um dætur mínar sem fóru til Suður Ameríku.
Mér finnst það ábyrgðarhluti að saka fólk um að bera hættulega smitsjúkdóma til landsins nema hafa eitthvað í höndunum sem sýnir að fólk geri það.
Hefur fólk gert það? Hefur einhver smitast af hættulegum sjúkdómum, t.d. af þessari yfir hálfu milljón útlendinga sem komu hingað í fyrra, ýmist til að vinna eða ferðast? Eða í hitteðfyrra? Eða árið þar áður?
Kolgrima, 27.3.2007 kl. 02:28
Og eftir stendur spurningin, hvaða tilgangi eiga heilbrigðisvottorðin að gegna? Hvað á að votta nákvæmlega? Hvað á að gera við þá sem ekki hafa hreint heilbrigðisvottorð?
Kolgrima, 27.3.2007 kl. 02:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.