Auglýsingaskrum framtíðarsáttmála þjónar hverjum tilgangi ?

Einhver tilfinning segir mér það að auglýsingaskrum það sem púkkar upp hér á blogginu sé einkennilega merkilega nálægt nýframkomnu framboði Ómars sem dásamað hefur og bloggað um þau samtök sem þar eiga hlut að máli. Átti þetta kanski að vera svona brake fyrir Ómar ? Manni kemur svo sem fátt á óvart í tilraunum manna nú til dags í auglýsingamennskukapphlaupinu hvers konar svo ekki sé minnst á öfgagöngu í því sambandi.

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Eru stjórnálamenn ekki að reyna að koma sér saman um að minnka auglýsingar fyrir þessar kosningar?

Ester Sveinbjarnardóttir, 23.3.2007 kl. 02:45

2 Smámynd: Heiða B. Heiðars

Heyrðu... ég var að leita út um allt hérna á síðunni þinn af netfangi. Vantar að senda þér smá upplýsingar. Er netfangið þitt leyndó eða ertu til í að útvarpa því hérna?

Heiða B. Heiðars, 23.3.2007 kl. 03:35

3 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Það eru margir sem spá því að kostningabarátta framsóknar í vor verði sú dýrasta frá upphafi . Það kæmi mér ekki á óvart.

Georg Eiður Arnarson, 23.3.2007 kl. 20:14

4 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Ester jú það er alveg rétt.

Heiða. Er búin að senda þér póst.

Georg. Ætli þeim verði ekki einhver takmörk sett. ?

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 24.3.2007 kl. 21:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband