Frjálslyndi flokkurinn vill framtíðarlausnir í samgöngumálum.

Jarðgöng, þverun fjarða, og stytting vegalengda milli þéttbýlissvæða, og  markvissar aðgerðir til þess að fækka slysagildrum á þjóðvegi 1. eru atriði sem við Frjálslyndir viljum að sett verði í öndvegi ásamt því að gera land sjó og loftflutningum jafn hátt undir höfði í skattalegu tilliti. Hverjum hefði annars til hugar komið að sú þróun yrði til hér á landi að verið væri að aka landið þvert og endilangt með fisk í gámum á malbiki þjóðveganna ? Ein öfugmælavísan af mörgum sem rekja má til hins misviturlega skipulags fiskveiðistjórnunarkerfisins.

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband