Um daginn og veginn.

Komst austur undir Eyjafjöll í dag og rétt eins og fyrri daginn, er það andleg næring að koma í sína heimasveit að sumri til, með allt í blóma.

Blessaður jökullinn er óskaplega friðsæll og venjulegur eftir allan þann hamagang sem þó átti sér stað hjá honum fyrir ekki svo löngu.

 

RIMG0013.JPG

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Eyjafjallajökull.

 

Sauðfé, kýr og hestar á túnum og landið allt í fagurgrænni skikkju.

Suðvestan gjóla af hafi en indælisveður.

Ég lít á það sem hlunnindi að hafa fengið að alast upp í íslenskri sveit með náttúruna allt í kring og frelsi til athafna uppvaxtarárin.

 

kv.Guðrún María. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband