Miđsumarsblogg.

Fékk tvö símtöl í dag frá USA ađ sögn viđmćlenda, sem kynntu sig í nafni Microsoft, varđandi ţađ atriđi ađ ţeir sögđust ćtla ađ bjarga tölvu minni frá eyđileggingu.

Ég var ekki ginnkeypt fyrir ţeirri hinni sömu ađstođ og  spurđi um símanúmer viđkomandi í fyrra símtalinu sem ekki hafđi birst mér viđ hringingu og samtaliđ endađi á ţví ađ hringjandi sagđi viđ mig " go to hell ".............

Tveimur tímum síđar hringdi annar međ sömu kynningu og hinn fyrri og reyndi mikiđ til ţess ađ fá mig til ţess ađ opna tölvu mína en ég spurđi viđkomandi um heimilisfang skrifstofu ţeirrar sem viđkomandi var ađ hringja frá og fékk einhverjar upplýsingar ţar ađ lútandi og tjáđi ţeim hinum sama ađ ég myndi hafa samband viđ fyrirtćkiđ í mínu landi, varđandi vandamál einhvers konar og viđkomandi lagđi á ađ lokum.

Ég hringdi í Nýherja og lét ţá vita af ţessum símtölum en mér fannst nóg ađ fá tvö símtöl sama daginn.

Ţađ er alltaf eitthvađ, ekki öll vitleysan eins heldur ađeins mismunandi.

Blessađ sumariđ er hins vegar í hámarki akkúrat núna og ţessi tími alltaf sérstakur í mínum huga.

Mađur fagnar hverjum góđviđrisdegi og gerir sitt besta til ţess ađ halda sig utan dyra eins mikiđ og mögulegt er.

Jafnframt fagna ég ţví ađ mega hjóla sem ég ekki mátti áđur en passa mig ađ gera ekki of mikiđ, ţví oftast rek ég mig á međ ţađ ađ reyna of mikiđ og verđa verri.

Ţađ er samt gífurlegt frelsi fólgiđ í ţví ađ komast um á reiđhjóli hér á Selfossi sem er sannarlega gósenland reiđhjólamannsins.

Ég fer í mína sjúkraţjálfun tvisvar í viku sem heldur mér gangandi í orđsins fyllstu merkingu en ţess á milli er ég ađ prjóna mér til dundurs, ţađ skiptir máli ađ hafa eitthvađ ađ gera. 

 

RIMG0002.JPGRIMG0003.JPG

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband