Matvörur hćkkuđu nokkrum mánuđum fyrir kjarasamninga, eins og alltaf.

Hér á landi hefur ţađ verđ " tíska " til margra ára samkvćmt minni tilfinningu og kostnađarvitund um vöruverđ, ađ nokkrum mánuđum áđur en gengiđ er til kjarasamninga hćkkar nauđsynjavara, ţannig ađ fyrirtćkin eru fyrirfram búin ađ tryggja sig fyrir kauphćkkunum.

Hér í minni nánustu búđ sem ég hefi göngufćri í, kostar flatkökubúntiđ kr. 169 núna en kostađi kr.149 í sumar, svo eitt dćmi sé tekiđ.

Ţađ atriđi ađ hćkka vörur nokkru fyrir gerđ kjarasamninga fellur í skuggann af hćkkunum um áramót sem hiđ opinbera viđhefur oftar en ekki á gjaldskrám allra handa.

Ţađ verđur ţví mikiđ verkefni ađ greina á milli , " The good, bad and the ugly " .... nú um stundir ţar sem einstaka fyrirtćki ćtla ađ draga hćkkanir til baka........

Allt er ţetta hins vegar spurning um okkur neytendur og hvađ viđ látum bjóđa okkur sem okkur sjálf sem verkamenn um samninga á vinnumarkađi hvađ varđar okkar launakjör og hvatning Verslunarmannafélag Suđurlands ţess efnis ađ sniđganga ţau fyrirtćki sem hćkka, svo frekast er unnt, er af hinu góđa.

 

kv.Guđrún María. 


mbl.is Hvetja til ţess ađ sniđganga vöru
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband